Virtualmaxx

Í fyrsta skipti á Íslandi er boðið uppá multiplayer skotleik. Virtualmaxx er upplifun sem er sérsniðin fyrir hópa. Leikmenn hverfa inní sýndarveruleika og þurfa að stökkva þar um og skjóta á andstæðinga sína. Allt að 8 geta keppt saman í Virtualmaxx sem er einstök upplifun. Þegar leik er lokið prentast út stigaspjöld þar sem leikmenn geta séð árangur sinn og borið saman við hina spilarana.

Hægt að velja milli tveggja borða “City” sem gerist í stórborg í framtíðinni og “Cave” sem gerist í hellakerfi neðanjarðar. Hver leikur er 12 mín.

Pantaðu tíma hér