Afmæli


Skemmtilegustu afmælin eru í Smárabío. Einstök tilboð til afmælishópa.


Það er góð skemmtun að halda upp á afmæli í Smárabíói. Bjóddu vinum þínum eða farðu með alla fjölskylduna í hópferð í bíó/ lasertag / leikjasal eða karaoke í tilefni af afmælinu, áfanganum eða bara upp á gamanið! Við bjóðum upp á frábær hópatilboð.
Athugið að ekki er leyfilegt að mæta með helíumblöðrur í Smárabíó.Veldu þitt afmæli með því að ýta á valmyndina og fylla út formið á næstu síðu:

Smelltu hér til að prenta út afmælisboðskort

Skilmálar barnaafmælis

- Bíósýningar eru almennar sýningar og því almennur sýningartími.
- Foreldrar og forráðamenn bera fulla ábyrgð á börnunum og eru vinsamlegast beðin um að virða aðra gesti bíósins.
- Ráðlagt er að einn foreldri/forráðamaður hafi umsjón með 5-7 börnum, 12 ára og yngri.
- Ekki er heimilt að skilja börnin ein eftir inni í sal.
- Gestir eru á eigin ábyrgð að koma sér í salinn.
- Einungis er hægt að bóka afmælissvæði þegar tekið bókað er afmæli með pizzum frá okkur.
- Ekki er leyfilegt að mæta með utanaðkomandi veitingar nema bókað sé afmælissvæði s.s. afmæli með pizzum frá  okkur.
- Í Smárabíó eru tekin frá sæti vegna sætavals. 
- Í Háskólabíó eru tekin frá sæti vegna sætavals.
- Borgað er fyrir þá forráðamenn sem sitja sýningu.
- Borgað er við komu fyrir þann fjölda sem mætir, en þó aldrei fyrir færri en 10.