Barnalandsafmæli


Barnalandsafmæli í Smárabíói er stórskemmtileg afþreying fyrir 4-12 ára börn. 
.
Afmælið fer fram í Barnalandinu, sem er staðsett á neðri hæð bíósins, en tekið er á móti gestum og afmælisbarni í móttöku Smárabíós á þriðju hæð. Pizza og gos/safi fylgir með öllum Barnalands afmælum en borðað er áður en fjörið hefst. Verð er 2.350kr á mann. 

Innifalið í Barnalandsafmæli er:
* 1 klst. í Barnalandi.
* 2 pizzusneiðar og gos/safi á mann.
* Gjöf handa afmælisbarni.
* Eingöngu fyrir börn á aldrinum 4-12 ára.

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan til að panta barnalandsafmæli: