Bíóklúbburinn

Skráðu þig í Bíóklúbbinn

Frír popppoki við skráningu!

Popp
Við kynnum með stolti Bíóklúbbinn!

Bíóklúbburinn er vildarklúbbur Smárabíós, Háskólabíós og Borgarbíós.

Það kostar ekkert að skrá sig!

Meðlimir Bíóklúbbsins fá endurgreiðslu í formi inneignar við kaup í bíóunum. Þú getur bæði greitt með inneigninni að hluta til eða að fullu fyrir allar vörur bíóhúsanna. Það kostar ekkert að vera meðlimur! Við tökum fram að ekki er hægt að skipta inneign út fyrir reiðufé. Það fylgja því ýmiss önnur fríðindi að vera meðlimur í Bíóklúbbnum, svo sem frír popppoki (miðstærð) við skráningu, frír afmælisbíómiði í afmælisvikunni ásamt frábærum tilboðum einungis fyrir meðlimi.

Þú safnar inneign með kaupum í bíóunum!

10% af almennum bíómiðum
10% af veitingakombóum
5% af öðru
* gildir ekki með öðrum tilboðum.

Þú nýtir inneignina í hvað sem þú vilt hjá Smárabíói, Háskólabíói eða Borgarbíói.

Bíómiðar
Veitingar
Skemmtun

Sæktu Appið

Frítt í App Store og Google Play

Í Bíóklúbbsappinu getur þú skoðað sýningartíma, keypt bíómiða og veitingakombó, fylgst með inneigninni þinni og skoðað væntanlegar myndir.

Sækja appið