Ferðaávísun Ríkisstjórnar

Nýttu ferðavísnina á einstakan hátt. 
Kíktu til Egyptalands eða Rómar án þess að þurfa að fara í sóttkví.


Þú getur nýtt ferðaásvísun stjónvalda hjá okkur. Ávísuninn getur nýst í hvaða afþregingu sem er hvort sem þig langar að prufa Leikanámskeið Smárabíós, Lasertag, Virtualmax, Leikjasalinn, Bíó eða VR Escape.  

Einnig bjoðum við upp á frábær ferðatilboð ef greitt er með ferðaávísuninni. Öll tilboðin gilda til 31. ágúst 2020 og pantanir skulu berast í gegnum pantanir@smarabio.is.

Náðu í ferðaávísunina í YAY appinu og notaðu hana hjá okkur. 

Komdu að njóta

Einstakir flóttaleikir í fullkomnum sýndarveruleika (VR Escape)

Ferðastu til Grikklands eða Egyptalands með ferðaávísuninni
Skemmtisvæði Smárabíós býður upp á einstaka VR upplifun þar sem einstaklingar lenda í stórbrotum ævintýrum í fullkomnum sýndarveruleika. Upplifunin er eins og að vera staddur í öðrum heimi þar sem þú ert hetjan og þarft að fara í gegnum aðstæður sem væru alltof hættulegar eða hreinlega ómögulegar í okkar raunverulega lífi. Tveir eða fjórir geta spilað saman.

Verð f. 2 með ferðaávísun 5000kr (Fullt verð 7980kr)


Hópatilboð í Lasertag fyrir 6 einstaklinga

Smárabíó býður upp á eitt fullkomnasta lasertag í heiminum í dag í samvinnu við Lasermaxx. Leikurinn fer fram inni í spennandi lasertagsal þar sem geislarnir úr byssunum sjást greinilega, en salurinn er á tveimur hæðum og býður upp á mikla fjölbreytni. Inni í salnum er myndavél þar sem keppendur geta tekið „selfie“ og svo fá allir fullkomið stigaspjald útprentað að leik loknum.

Með ferðávísuninni er boðið upp á hópatilboð fyrir 6 einstaklinga í 1 leik
Verð f. 6 með ferðaávísun 5000kr (Fullt verð 7500kr)
Leigðu Karókí herbergi á skemmtisvæði Smárabíós í klukkutíma

Finnst þér gaman að syngja? Sláðu í gegn og bjóddu vinum eða fjölskyldunni í karaoke eða komdu bara ein/einn! Karaokeherbergið í Smárabíói er útbúið góðum græjum sem innihalda meira en 30.000 lög sem gestir geta spreytt sig á.

Verð f. 1 klukkutíma með ferðaávísun 5000kr (Fullt verð 7990kr)
Bíóferð fyrir 5 mans í Smárabíó og Háskólabíó

Smárabíó er eitt fullkomnasta kvikmyndahús landsins og býður upp á fjölbreytt úrval mynda sem henta öllum hópum. Með ferðaávísunni er hægt að bjóða vinunum eða fjölskyldunni saman í bíó.
ATH tilboðið gildir ekki í Lúxus, með öðrum tilboðum né á Íslenskar myndir.

Verð f. með ferðaávísun 5000kr (Fullt verð 8875r)


Algengar spurningar um ferðagjöfina


Hvernig get ég nálgast Ferðagjöfina?
Ferðagjöfin er væntanleg en reiknað er með að hún verði tilbúin um miðjan júní og verður auglýst vel þegar þar að kemur. Til að nýta Ferðagjöfina þarf að sækja gjöfina á Ísland.is með innskráningu. Smáforritið Ferðagjöf er sótt í App Store eða Play Store og strikamerki skannað við kaup á þjónustu.

Einnig er hægt að nýta Ferðagjöfina beint inni á Ísland.is fyrir þá sem ekki eru með snjallsíma.

Hvar get ég notað Ferðagjöfina?
Ferðagjöfina má nýta hjá ferðaþjónustufyrirtækjum víðs vegar um landið. Sjá má yfirlit yfir fyrirtæki sem hafa skráð sig til þátttöku á hér vefnum Ferðalag.is og í smáforritinu Ferðagjöf.

Get ég gefið Ferðagjöfina áfram?
Allir eru hvattir til að nýta gjöfina en heimilt er að gefa eigin gjöf. Hver einstaklingur getur þó að hámarki fengið 15 Ferðagjafir að gjöf.

Hver er gildistími Ferðagjafarinnar?
Ferðagjöfin er í gildi til 31.desember 2020.