Hópatilboð, Háskólabíó
Hópatilboð

Tilboð fyrir hópa
Það er góð skemmtun að fara með hóp í bíó. Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 manns eða fleiri.
Fyrir barnamyndir er best að velja Barnaafmæli fyrir rétt tilboð (hvort sem um afmæli er að ræða eða ekki).
Hægt er að fá snarl á frábæru verði en Háskólabíó býður einnig upp á pizzaveislur fyrir sýningar!
Fyrir sérsniðin fyrirtækjatilboð, eða sýningar fyrir stærri hópa vinsamlegast hafið samband við haskolabio@smarabio.is
Fylltu út eftirfarandi form og við svörum þér eins fljótt og auðið er. Við áskilum okkur 2 virka daga.
*Ath: Ef valin er íslensk mynd þarf að fá tilboð á hana sérstaklega.