Karaoke fyrir hópa


Karaoke herbergið í Smárabíói er útbúið fullkomnum græjum og er eitt glæsilegasta sinnar tegundar á landinu! Allt að 20 manns komast fyrir inni í herberginu í einu. Fyrsti klukkutíminn kostar aðeins 7.990kr og seinni kosta 5.990kr. 

Einnig er hægt er að panta veitingar og svalandi drykk sem viðbót. Í herberginu eru tveir hljóðnemar, þrír skjáir svo allir geti sungið með og meira en 39.000 lög sem hægt er að velja úr.

Hægt er að bóka tíma til klukkan 23:00 á kvöldin.

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan til að taka frá herbergi: