Leikjaafmæli


Í Smárabíói er glæsilegur leikjasalur þar sem allir geta haft gaman og hentar frábærlega fyrir afmæli fyrir alla aldurshópa! Spilasalurinn inniheldur fjölmörg skemmtileg tæki þar sem krakkarnir geta leikið sér í klukkustund eftir en borðað er. Þetta er frábært eitt og sér en einnig góð hugmynd að bæta við viðbótum svo sem lasertag, VR eða karaoke! 

Innifalið í leikjaafmæli:
* 1 klst. í Leikjasalnum.
* 2 pizzusneiðar og gos/safi á mann.
* Gjöf handa afmælisbarni.
* Hentar öllum aldurshópum.

Vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan til að panta leikjaafmæli: