Mantiz

Real life Battle royal

Mantiz sameinar spilunina úr Battle Royal tölvuleikjum við lasertag. Mantiz er spilað utandyra og tengist appi í símum notenda. Þar sjá leikmenn yfirlitskort af landsvæðinu, staðsetja þar hring sem leikmenn verða að vera innan í líkt og í Fortnite og slíkum Battle Royale leikjum. Hver leikmaður fær Mantiz byssu sem er búin “red dot” kíki og drífa byssurnar allt að 300 metra. Allt að 12 geta spilað í einu og gert það sem einstaklingar eða lið.
Farðu með vinahópinn, skólafélagana eða fyrirtækið útúr húsi og spilið Battle Royale eins og gert er í Fortnite og slíkum leikjum. Veldu þinn eigin stríðsvöll. 

Spilað er í klukkutíma og er gert ráð fyrir 30 mínutum á undan til að setja upp og 30 mínutur að taka saman.

Innifalið 

Tvær klukkustundir
Starfsmaður 
Mantiz búnaður
App - Fæst bæði í Appstore og Play store (Mantiz lasertag)
Verð
2 til 50 manns - 2.490kr á mann
51+ manns - 1.990kr á mann

Greiða þarf  að lágmarki fyrir 12 manns að hverju sinni.
Akstursgjald bætist við ef bókað er fyrir utan höfuðborgarsvæðinsins.

Fyrir almennar fyrirspurnir er hægt að senda okkur línu á pantanir@smarabio.is