Gjafabréf


Tilvaldar tækifærisgjafir

Kvikmyndahúsin bjóða upp á gjafabréf sem eru tilvalin í jóla-, afmælis- eða tækifærisgjafir. Bíógjafabréfin gilda í Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó og hægt er að kaupa þau í miðasölunum. Bíógjafabréfin fást einnig í Hagkaup, Skeifunni og á heimkaup.is.

Smárabíó býður einnig upp á gjafabréf á Skemmtisvæði Smárabíós. Skemmtisvæðið inniheldur fjölbreytt úrval upplifunnar, þar á meðal 2 lasertag velli, karaoke, VR leikina flótta- og skotleiki í sýndarveruleika og fleira. Frábær upplifun fyrir fjölskyldu og vini!

Gjafabréfin okkar fást einnig á heimkaup.is. 


Opnunartímar kvikmyndahúsa

Smárabíó

15:00 á virkum dögum
12:30 um helgar

Háskólabíó

17:20 á virkum dögum
Fer eftir sýningartímum húsins. Annaðhvort 15:00 eða 17:30 um helgar.

Borgarbíó

17:20 á virkum dögum
14:30 um helgar

Skilmálar

* Gildistími er 2 ár frá útgáfudegi gjafabréfsins.
* Hægt að nýta gjafabréfið upp í annan sal.
* Verð miðast við almennt miðaverð.
* Leyfilegt er að skipta lúxusgjafabréfi í tvo miða í almennan sal en þá eru veitingar ekki innifaldar.
* Gjafabréf er ekki gilt án strikamerkis.
Við bjóðum einnig upp á bíókort. Sjáðu úrvalið með því að smella á myndina: