Sóttvarnaraðgerðir

Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó eru opin
Kæru gestir Smárabíós,

Engin krafa er gerð á framvísun hraðprófa
Allar bíósýningar haldast en 50 manna hámarksfjöldi verður í hverju hólfi.

Grímuskylda er inni í sal, nema þegar neytt er veitinga. Ekkert hlé verður á sýningum.

Skemmtisvæði Smárabíós er opið með hámarksfjölda 50 manns í hverju hólfi. Öll tæki eru sótthreinsuð eftir hverja notkun.

Miðasala og bókanir á www.smarabio.is