Sóttvarnaraðgerðir

Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó eru opin
Kæru gestir Smárabíós,

Engin krafa er gerð á framvísun hraðprófa
Allar bíósýningar haldast en 50 manna hámarksfjöldi er í hverju hólfi.
1 meter á milli bókuð sæti (fólk sem bókar sæti saman fá að sitja saman).

Grímuskylda er inni í sal fyrir alla fædda 2005 og eldri, nema þegar neytt er veitinga. 
Ekkert hlé er á sýningum.
Áfengissala á bíósýningum er bönnuð. Bíóbarinn er því lokaður.

Salerni eru skipt eftir hólfum og sölum og eru sótthreinsuð eftir hverja innhleypingu. 

Skemmtisvæði Smárabíós er opið með hámarksfjölda 20 manns í hverju hólfi. Öll tæki eru sótthreinsuð eftir hverja notkun.

Þessar aðgerðir taka gildi 2. febrúar:

Allar bíósýningar haldast en 50 manna hámarksfjöldi er í hverju hólfi.

Skemmtisvæði Smárabíós (lasertag, VR og karaoke) er opið með hámarksfjölda 10 manns í hverri afþreyingu. 

Leiktækjasalurinn er lokaður.

Miðasala og bókanir á www.smarabio.is