Sóttvarnaraðgerðir

Smárabíó, Háskólabíó og Borgarbíó eru opin

Engin krafa er gerð á framvísun hraðprófa

Grímuskylda er inni í sal fyrir alla fædda 2005 og eldri, nema þegar neytt er veitinga. 
Hlé er á sýningum í Smárabíó fyrir kl. 22:00
Ekkert hlé er á sýningum í Háskólabíó
Bíóbarinn er opinn frá og með 12. febrúar 2022

Salir og salerni eru sótthreinsuð eftir hverja innhleypingu. 

Skemmtisvæði Smárabíós er opið. Öll tæki eru sótthreinsuð eftir hverja notkun.

Miðasala og bókanir á www.smarabio.is