Tilboð

Sjáðu öll okkar bestu tilboð!


Ferðaávísun

Smárabíó, Háskólabió og Borgarbíó tekur á móti ferðaávísun stjórnvalda í alla þá afþreigingu sem boðið er upp á. Einnig bjóðum við upp á frábært tilboð sem hægt er að skoða hér https://www.smarabio.is/feravsun-rkisstjrnar

Afmælistilboð

Það er góð skemmtun að halda upp á afmæli í Smárabíó og Háskólabíó. Bjóddu vinum þínum eða farðu með alla fjölskylduna í hópferð í bíó í tilefni af afmælinu, áfanganum eða bara upp á gamanið! Við bjóðum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 börn eða fleiri.

Hópatilboð

Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum upp á frábær hópatilboð fyrir 10 manns eða fleiri.

Farðu í bíó fyrir Aukakrónur

Smárabíó og Háskólabíó eru í samstarfi við Aukakrónur. Þú getur því greitt með Aukakrónum fyrir bíómiða og veitingar í veitingasölu. Jafnframt safnar þú Aukakrónum þegar þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum en bíóin veita 5% afslátt í formi Aukakróna.

Tilboð samstarfsaðila

Landsbankinn bíður handhöfum Námukortsins 2 fyrir 1 frá mánudögum til fimmtudaga í Smárabíói og Háskólabíói. Greiða þarf með kortinu og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki á íslenskar myndir né með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði. Gildir ekki í Lúxus.

Arion banki bíður handhöfum Bláakortsins 25% afslátt alla daga í Smárabíói og Háskólabíói á allar sýningar. Greiða þarf með kortinu í móttöku og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki í lúxussal né með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði.

Nova býður öllum viðskiptavinum sínum 2f1 í bíó alla miðvikudaga og fimmtudaga með því að ná í sms í gegnum Nova appið eða á heimasíðu þeirra www.nova.is. Tilboðið gildir ekki á íslenskar myndir. Ekki er hægt að greiða Nova 2f1 með gjafabréfi eða boðsmiða. Gildir ekki í Lúxus. Það þarf að fá Nova 2f1 í móttöku Smárabíó