Hafa samband

  • Til að hætta við bókun og fá endurgreitt þarf að hafa samband við miðasöluna á midasala@smarabio.is ásamt bókunarnúmeri og símanúmeri með að minnsta kosti 4 tíma fyrirvara. Einnig er hægt að hringja í miðasöluna í síma 5640000
  • Ekki er hægt að fá miðann endurgreiddann ef styttra en 4 tímar eru í sýningu - þá er í boði að fá að skipta um tíma eða fá boðsmiða.
  • Ekki er hægt að fá miðann endurgreiddann né fá boðsmiða eftir að sýning hefst.
  • Hægt er að lesa svör við algengum spurningum fyrir neðan.

Opnunartímarnir okkar yfir hátíðirnar:

  1. desember - Opið frá kl. 12:30
  2. og 25. desember - Lokað
  3. - 30. desember – Opið frá kl. 12:30
  4. desember - Lokað
  5. janúar - Opið frá kl. 12:30
Allar aðrar fyrirspurnir sendist á smarabio@smarabio.is eða hér fyrir neðan:
 

Algengar spurningar og svör
 
Ég fékk ekki miðann minn sendan í tölvupósti
- Endilega kíktu í ruslhólfið þitt! Ef þú finnur ekki miðann þar máttu gjarnan hafa samband.
- Ef þú ert með bókunarnúmer getur þú sett númerið í sjálfsala hjá okkur þegar þú mætir og þá prentast miðinn/miðarnir út. Einnig er hægt að prenta miðann/miðana út í miðasölunni.
 
Get ég fengið miðann minn endurgreiddan?
- Til að hætta við bókun og fá endurgreitt þarf að hafa samband við miðasöluna á midasala@smarabio.is ásamt bókunarnúmeri og símanúmeri með að minnsta kosti 4 tíma fyrirvara.
- Einnig er hægt að hringja í miðasöluna í síma 5640000
- Ekki er hægt að fá miðann endurgreiddann ef styttra en 4 tímar eru í sýningu - þá er í boði að fá að skipta um tíma eða fá boðsmiða.
- Ekki er hægt að fá miðann endurgreiddann né fá boðsmiða eftir að sýning hefst.
- Ekki er hægt að fá miðann endurgreiddann ef viðskiptavinur telur bíómyndina ófullnægjandi.
 
Hvernig nota ég gjafabréfið mitt?
- Þú getur notað gjafabréfið þitt á netinu, í Bíóklúbbsappinu eða í sjálfsala hjá okkur!
- Til að nota gjafabréf á netinu velur þú "Strikamerki/Nova 2f1" í fyrsta þrepinu slærð inn númerið á gjafabréfinu og ýtir síðan á "+ bæta við"
- Ef þú ert með fleiri en eitt gjafabréf slærð þú inn númerið á næsta gjafabréfi og ýtir aftur á "+ bæta við"
- Ath ekki haka við almennan miða - heldur velur þú strax "Strikamerki/Nova 2f1"
 
Hvernig nota ég Nova 2F1 tilboðið?
- Til að nota Nova 2F1 tilboðið á netinu velur þú "Strikamerki/Nova 2f1" í fyrsta þrepinu, slærð inn Nova kóðann og ýtir síðan á "+"
- Ath. ekki haka við almennan miða - heldur velur þú strax "Strikamerki/Nova 2f1"
- Nova 2F1 tilboðið gildir ekki í Lúxussal
 
Hvernig nýti ég öryrkja eða eldri borgara afslátt?
- Hægt er að nýta öryrkja og eldri borgara afsláttinn hjá okkur á staðnum 
- Ekki er hægt að nýta afsláttinn á netinu þar sem það þarf að framvísa skilríkjum á staðnum
- Öryrkja og eldri borgara afsláttur gildir ekki í Lúxussal
 
Afbókunarreglur
 
- Til að hætta við bókun og fá endurgreitt þarf að hafa samband við miðasöluna á midasala@smarabio.is ásamt bókunarnúmeri og símanúmeri með að minnsta kosti 4 tíma fyrirvara.
- Einnig er hægt að hringja í miðasöluna í síma 5640000
- Ekki er hægt að fá miðann endurgreiddann ef styttra en 4 tímar eru í sýningu - þá er í boði að fá að skipta um tíma eða fá boðsmiða.
- Ekki er hægt að fá miðann endurgreiddann né fá boðsmiða eftir að sýning hefst.
- Ekki er hægt að fá miðann endurgreiddann ef viðskiptavinur telur bíómyndina ófullnægjandi.
 
Almennar reglur og tilmæli
 
- Reykingar og veip er með öllu óheimilt í Smárabíói
- Notkun myndavéla eða kvikmyndaupptökuvéla er óheimil.
- Utanaðkomandi veitingar eru óheimilar.
- Óheimilt er að trufla aðra áhorfendur og skemma sýninguna fyrir öðrum t.d. með notkun farsíma.
- Starfsfólk Smárabíós hefur rétt á að vísa þeim á þyr sem hafa truflað sýningar eða brotið reglur kvikmyndahússins án þess að endurgreiða þeim miðann. Við alvarlegustu aðstæður verður málum vísað til lögreglu.
- Smárabíó fylgir lögum um kvikmyndaskoðun nr. 62/2006 varðandi aldurstakmörk á myndir.
- Starfsfólk Smárabíós hefur rétt á að neita að selja miða ef viðkomandi er undir þeim aldurstakmörkum sem myndin leyfir, sbr. það sem lög segja til um.
- Starfsfólk Smárabíós hefur rétt á að óska eftir skilríkjum þess sem kaupir bíómiða ef myndin er bönnuð innan ákveðins aldurs eða til þess að staðfesta aldur ef um afslátt er að ræða.
- Smárabíó lætur tölvupóstföng aldrei í hendur þriðja aðila.
- Vefur Smárabíós meðhöndlar engar kortaupplýsingar. 
- Allar kortaafgreiðslur fara í gegnum örugga síðu Rapyd á Íslandi.
 
Auglýstu vörur eða þjónustu á undan bíósýningum
 
Smárabíó gerir kvikmyndahúsaauglýsingum hátt undir höfði og sýna þær 100% stafrænt í öllum sölum. Þannig eru gæði hljóðs og myndar langt umfram það sem gerist í sjónvarpi. Hægt er að kaupa birtingar í 1-3 vikur eða fleiri og fer afslátturinn hækkandi eftir því sem birtingatímabilið er lengra. Áherslan er fyrst og fremst á að bæta gæði og þjónustu við auglýsendur – og um leið bíógesti.
 
Við leggjum mikla áherslu á að auglýsingarnar birtist réttum markhópum og pössum okkur á því að para auglýsingar við kvikmyndir sem líklegar eru til að draga að sér áhorfendur sem eru áhugasamir um vöruna eða þjónustuna sem um ræðir. Bíóauglýsingar er áhrifaríkur auglýsingakostur enda fá auglýsendur gott aðgengi að viðskiptavinum sínum á þeirri stundu sem þeir eru móttækilegir og tilbúnir til að meðtaka það sem birtist á tjaldinu.
 
Við hugsum vel um auglýsendur okkar og bjóðum upp á ýmis fríðindi, t.d. boðsmiða á sérsýningar, galasýningar o.þ.h.
 
Konstantín Mikaelsson sér um auglýsingabókanir í bíóhúsunum okkar: tino@smarabio.is