Verðskrá

Til að nýta öryrkja- eða eldri borgara afslætti þarf að sýna skírteini í miðasölu.

Öryrkja- eða eldri borgara afslættir gilda ekki í Lúxussal

ATH. Fjölskyldupakkinn gildir eingöngu á myndir sem eru leyfðar öllum aldurshópum.
Barnamiðar eru ekki seldir á myndir sem eru bannaðar innan 12 ára eða eldri.
 
Þriðjudagstilboð
Gildir ekki á Íslenskar myndir, í Lúxussal, né með öðrum tilboðum.
 
Nova 2F1
Nova býður öllum viðskiptavinum sínum 2 fyrir 1 í Smárabíó alla mánudaga og fimmtudaga með því að ná í SMS í gegnum Nova appið eða á heimasíðu þeirra www.nova.is. Tilboðið gildir ekki í Lúxussal. Ekki er hægt að greiða Nova 2f1 með gjafabréfi eða boðsmiða. 
 
Aur tilboð
Aur býður viðskiptavinum sínum upp á tilboð á almennum bíómiðum alla mánudaga til fimmtudaga í Smárabíói í gegnum Aur appið. Til að nýta tilboðið þarf að sækja kóðann í Aur appið. Tilboðið gildir ekki í Lúxussal né á íslenskar myndir.
 
Farðu í bíó fyrir Aukakrónur
Smárabíó er í samstarfi við Aukakrónur. Þú getur því greitt með Aukakrónum fyrir bíómiða og veitingar í veitingasölu. Jafnframt safnar þú Aukakrónum þegar þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum en bíóin veita 5% afslátt í formi Aukakróna. Ath. gildir ekki í Lúxussal.
 
Námukort
Landsbankinn býður handhöfum Námukortsins 2 fyrir 1 frá mánudögum til fimmtudaga í Smáraabíói. Greiða þarf með kortinu og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki á íslenskar myndir né með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði. Ath. gildir ekki í Lúxussal.
 
Aukakrónukort
Landsbankinn býður handhöfum Aukakrónukortsins 2 fyrir 1 á fimmtudögum í Smárabíói. Greiða þarf með kortinu og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki á íslenskar myndir né með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði. Ath. gildir ekki í Lúxussal.
 
Bláa kortið
Arion banki býður handhöfum Bláa kortsins 25% afslátt alla daga í Smárabíói á allar sýningar. Greiða þarf með kortinu og eingöngu hægt að fá miða fyrir tvo einstaklinga hverju sinni. Gildir ekki með öðrum tilboðum og reiknast frá almennu miðaverði. Ath. Gildir ekki í Lúxussal.