98 mín |
Aldurstakmark
16
Leikstjóri: Rob Savage
Leikarar: David Dastmalchian
Lester Billings ræðir við geðlækni um morð á þremur ungum börnum hans. Fyrstu tvö börnin létust á dulafullan hátt, en dánarorsök var mismunandi þó þau hafi bæði dáið inni í herbergjum sínum. Það eina sem var líkt með morðunum er að börnin öskruðu "Vondi kallinn" áður en þau voru skilin eftir í herbergjunum.
Lesa meira
Lester Billings ræðir við geðlækni um morð á þremur ungum börnum hans. Fyrstu tvö börnin létust á dulafullan hátt, en dánarorsök var mismunandi þó þau hafi bæði dáið inni í herbergjum sínum. Það eina sem var líkt með morðunum er að börnin öskruðu "Vondi kallinn" áður en þau voru skilin eftir í herbergjunum.