110 mín |
Aldurstakmark
16
Leikstjóri: Fenar Ahmad
Leikarar: Dar Salim
Það eru 7 ár síðan Zaid gekk í stríð við undirheima Kaupmannahafnar til þess að hefna látins bróður síns. Auðkenni hans sem virtur hjartalæknir og lífið hans sem fjölskyldufaðir er fjarlægur draumur og í fangelsinu finnur Zaid til söknuðar til sonar síns Noah sem hann þekkir varla. Þegar leyniþjónustan leitar til Zaid og býður honum samning þar sem hann verður látinn laus gegn því að hann uppljóstri glæpagengi Kaupmannahafnar, sér hann tækifæri til þess að endurheimta fjölskyldulífið sem hann skildi eftir sig.
Hygge er Norræn kvikmyndahátíð í Háskólabíói. Átta frábærar og glænýjar kvikmyndir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíðþjóð verða sýndar í Háskólabíói frá 5. - 18. maí. Skoðaðu úrvalið í heild á www.hyggehatid.is
Lesa meira
Það eru 7 ár síðan Zaid gekk í stríð við undirheima Kaupmannahafnar til þess að hefna látins bróður síns. Auðkenni hans sem virtur hjartalæknir og lífið hans sem fjölskyldufaðir er fjarlægur draumur og í fangelsinu finnur Zaid til söknuðar til sonar síns Noah sem hann þekkir varla. Þegar leyniþjónustan leitar til Zaid og býður honum samning þar sem hann verður látinn laus gegn því að hann uppljóstri glæpagengi Kaupmannahafnar, sér hann tækifæri til þess að endurheimta fjölskyldulífið sem hann skildi eftir sig.
Hygge er Norræn kvikmyndahátíð í Háskólabíói. Átta frábærar og glænýjar kvikmyndir frá Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíðþjóð verða sýndar í Háskólabíói frá 5. - 18. maí. Skoðaðu úrvalið í heild á www.hyggehatid.is