105 mín |
Aldurstakmark
9
Leikstjóri: Lasse Hallstrom
Leikarar: Anni-Frid Lyngstad, Benny Andersson, Björn Ulvaeus, Agnetha Fältskog
Langar þig að skemmta þér alveg konunglega? Við sýnum heimildarmyndina ABBA: The Movie í Smárabíói dagana 17. og 19. september!
ABBA: The Movie er leikstýrð af Lasse Hallström sem tók upp efni myndarinnar á tónleikaferðalagi ABBA í Ástralíu árið 1977. Myndin fer með þig til baka til áttunda áratugsins þegar diskóið réði ríkjum og ABBA naut heimsfrægðar. Upplifðu baksviðsupptökur og flutninga í fullri lengd á nokkrum af bestu smellum ABBA en þar má nefna „Dancing Queen“, „SOS“, „Name Of The Game“ og „Waterloo“. ABBA: The Movie veitir einstaka og sjaldgæfa sýn á hljómsveitina á hátindi ferilsins ásamt fullt af stórkostlegum aukaatriðum m.a. frá ABBA: Voyage tónleikunum í London og innsýn í ABBA safnið í Stokkhólmi.
Um er að ræða heimildarmynd með grín ívafi þar sem plötusnúður reynir að ná á tali við hljómsveitina og á sama tíma gerir lífvörður hljómsveitarinnar allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir að það gerist.
Eingöngu sýnd tvisvar sinnum, 17. og 19. september!
Lesa meira
Langar þig að skemmta þér alveg konunglega? Við sýnum heimildarmyndina ABBA: The Movie í Smárabíói dagana 17. og 19. september!
ABBA: The Movie er leikstýrð af Lasse Hallström sem tók upp efni myndarinnar á tónleikaferðalagi ABBA í Ástralíu árið 1977. Myndin fer með þig til baka til áttunda áratugsins þegar diskóið réði ríkjum og ABBA naut heimsfrægðar. Upplifðu baksviðsupptökur og flutninga í fullri lengd á nokkrum af bestu smellum ABBA en þar má nefna „Dancing Queen“, „SOS“, „Name Of The Game“ og „Waterloo“. ABBA: The Movie veitir einstaka og sjaldgæfa sýn á hljómsveitina á hátindi ferilsins ásamt fullt af stórkostlegum aukaatriðum m.a. frá ABBA: Voyage tónleikunum í London og innsýn í ABBA safnið í Stokkhólmi.
Um er að ræða heimildarmynd með grín ívafi þar sem plötusnúður reynir að ná á tali við hljómsveitina og á sama tíma gerir lífvörður hljómsveitarinnar allt sem í hans valdi stendur til að koma í veg fyrir að það gerist.
Eingöngu sýnd tvisvar sinnum, 17. og 19. september!