Væntanlegt í
Smárabíó
Væntanlegt í
Smárabíó
Þegar foreldrar Alan skilja neyðist hann til að flytja í glænýjan bæ með föður sínum. Þar kynnist hann Helga sem er mikill áhugamaður um fljúgandi furðuhluti. Ekki líður að löngu að geimveran Mæken nauðlendir á leikvellinum hjá Alan og með þeim myndast mikil vinátta og Alan er staðráðin í að hjálpa Mæke að komast aftur til síns heima.