103 mín |
Aldurstakmark
12
Leikstjóri: Will Gluck
Leikarar: Dermot Mulroney, Glen Powell, Sydney Sweeney
Eftir frábært fyrsta stefnumót Bea (Sydney Sweeney) og Ben (Glen Powell) verður eldheitt aðdráttarafl þeirra skyndilega ískalt... þar til þau hittast óvænt aftur í brúðkaupi í Ástralíu. Í sameiningu ákveða þau að þykjast vera hið fullkomna par til að losna undan vandræðagangi í persónulífi þeirra.
Lesa meira
Eftir frábært fyrsta stefnumót Bea (Sydney Sweeney) og Ben (Glen Powell) verður eldheitt aðdráttarafl þeirra skyndilega ískalt... þar til þau hittast óvænt aftur í brúðkaupi í Ástralíu. Í sameiningu ákveða þau að þykjast vera hið fullkomna par til að losna undan vandræðagangi í persónulífi þeirra.