Þessi heimildarmynd veitir djúpa og persónulega innsýn inní líf hinnar ótrúlegu unglingsstúlku Billie Eilish. Hinn margverðlaunaði kvikmyndagerðarmaður R.J. Cutler fylgir ferðalagi Billie á tónleikaferðalagi sínu og heima með fjölskyldu sinni að skrifa og taka upp tónlistarplötuna sem breytti líf hennar.
Ath. sýningin er á ensku og án íslensks texta.