98 mín |
Aldurstakmark
L
Leikstjóri: Ísold Uggadóttir
Leikarar: ' Björk
Kvikmyndin Cornucopia er byggð á samnefndri tónleika-sýningu Bjarkar. Í verkinu kannar hún samband náttúru, tækni og mannsins við umhverfið í gegnum tónlist. Myndin byggir að mestu á tónlist af plötu hennar Utopia, þar sem Björk kemur inn á mál sem eru henni hugleikin t.a.m. umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Í Cornucopia flytur hún einnig lög af síðustu plötu sinni, Fossora, og lög frá því fyrr á ferlinum eins og „Isobel“ og „Hidden Place”.
Ath! Myndin er ekki með íslenskum texta.
Lesa meira
Kvikmyndin Cornucopia er byggð á samnefndri tónleika-sýningu Bjarkar. Í verkinu kannar hún samband náttúru, tækni og mannsins við umhverfið í gegnum tónlist. Myndin byggir að mestu á tónlist af plötu hennar Utopia, þar sem Björk kemur inn á mál sem eru henni hugleikin t.a.m. umhverfismál, jafnrétti og femínisma. Í Cornucopia flytur hún einnig lög af síðustu plötu sinni, Fossora, og lög frá því fyrr á ferlinum eins og „Isobel“ og „Hidden Place”.
Ath! Myndin er ekki með íslenskum texta.