Við verðum með fjölskyldubíó á stórskemmtilegu fjölskyldumyndina Úbbs! Ævintýrið heldur áfram þar sem boðið verður uppá teikniborð og Kókómjólk beint frá Klóa fyrir börnin fyrir sýningu!
Húsið opnar kl. 12:00, Klói mætir 12:30 og sýning hefst kl. 13:00!
Finny vaknar í undarlegri nýlendu fullri af undarlega kunnuglegum verum sem lifa í sátt og samlyndi – undir ógn virks eldfjalls. Í kapphlaupi við tíma, fjöru og ógnvekjandi skjálfta verður Finny að bjarga vinum sínum, sameinast fjölskyldu sinni og bjarga heilli nýlendu frá algjörri eyðileggingu!