132 mín |
Aldurstakmark
L
Leikstjóri: Greg Berlanti
Leikarar: Scarlett Johansson, Channing Tatum, Woody Harrelson
Markaðsfrömuðurinn Kelly Jones er verkefnastjóranum Cole Davis til trafala þegar sá síðarnefndi er í sínu allra erfiðasta verkefni, að lenda geimflaug á tunglinu. Þegar Hvíta húsið telur að verkefnið sé of mikilvægt til að mistakast, er Jones skipað að setja upp falska tungllendingu sem vara ef ekki allt skildi fara eins og ætlast er til.
Lesa meira
Markaðsfrömuðurinn Kelly Jones er verkefnastjóranum Cole Davis til trafala þegar sá síðarnefndi er í sínu allra erfiðasta verkefni, að lenda geimflaug á tunglinu. Þegar Hvíta húsið telur að verkefnið sé of mikilvægt til að mistakast, er Jones skipað að setja upp falska tungllendingu sem vara ef ekki allt skildi fara eins og ætlast er til.