Væntanlegt í
Smárabíó
Væntanlegt í
Smárabíó
Kvikmynd um líf og feril hins goðsagnakennda tónlistarmanns Elvis Presley.
Foreldrabíó er bíóupplifun sem er sérsniðin að foreldrum í fæðingarorlofi sem vilja mæta með ungabörnin sín og njóta þess að horfa á nýjustu kvikmyndirnar á hvíta tjaldinu. Ömmur og afar eru einnig að sjálfsögðu velkomin!
Í foreldrabíói lækkum við hljóðið og dimmum ljósin svo ungviðið geti sofið og foreldrar séð til þegar þarf að sinna krílunum. Við bjóðum einnig upp á skiptiaðstöðu fyrir ungabörnin.