112 mín |
Aldurstakmark
9
Leikstjóri: Ása Helga Hjörleifsdóttir
Leikarar: Hera Hilmarsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Aníta Briem
Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau.
Foreldrabíó er bíóupplifun sem er sérsniðin að foreldrum í fæðingarorlofi sem vilja mæta með ungabörnin sín og njóta þess að horfa á nýjustu kvikmyndirnar á hvíta tjaldinu. Ömmur, afar og systkini eru einnig velkomin.
Í foreldrabíói lækkum við hljóðið og dimmum ljósin svo ungviðið geti sofið og foreldrar séð til þegar þarf að sinna krílunum.
Lesa meira
Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi Bjarni ástfanginn af Helgu, konunni á næsta bæ. Þau hefja ástríðufullt, forboðið ástarsamband, og brátt fara tilfinningarnar að flæða jafn hömlulaust og hafið sem umkringir þau.
Foreldrabíó er bíóupplifun sem er sérsniðin að foreldrum í fæðingarorlofi sem vilja mæta með ungabörnin sín og njóta þess að horfa á nýjustu kvikmyndirnar á hvíta tjaldinu. Ömmur, afar og systkini eru einnig velkomin.
Í foreldrabíói lækkum við hljóðið og dimmum ljósin svo ungviðið geti sofið og foreldrar séð til þegar þarf að sinna krílunum.