MIÐ 5 FEB
Væntanlegt í
Smárabíó
155 mín |
Aldurstakmark
12
Leikstjóri: J. Lee Thompson
Leikarar: David Niven, Gregory Peck, Anthony Quinn
Byssurnar frá Navarone eftir Alistair MacLean er sennilega ein frægasta og dáðasta stríðsmynd allra tíma. Myndin naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út fyrir rúmum 60 árum síðan. Hér er komin endurbætta útgáfa af myndinni og státar núna 4K gæðum í fyrsta skipti.
Ath. Myndin er EKKI með íslenskum texta!
Lesa meira
Byssurnar frá Navarone eftir Alistair MacLean er sennilega ein frægasta og dáðasta stríðsmynd allra tíma. Myndin naut gríðarlegra vinsælda þegar hún kom út fyrir rúmum 60 árum síðan. Hér er komin endurbætta útgáfa af myndinni og státar núna 4K gæðum í fyrsta skipti.
Ath. Myndin er EKKI með íslenskum texta!