99 mín |
Aldurstakmark
L
Magda er sál skógarins og sér um að vernda hann fyrir ágangi mannfólksins. Þegar hún verður ástfangin af mannveru, tónlistarmanninum Lúkasi, vandast málið heldur betur, því nú stendur hún frammi fyrir vali á milli þess sem er hjartanu kærast eða skógarins sem þarf nauðsynlega á henni að halda eigi hann að blómstra og dafna.
Myndin er sýnd með íslensku tali.
Lesa meira
Magda er sál skógarins og sér um að vernda hann fyrir ágangi mannfólksins. Þegar hún verður ástfangin af mannveru, tónlistarmanninum Lúkasi, vandast málið heldur betur, því nú stendur hún frammi fyrir vali á milli þess sem er hjartanu kærast eða skógarins sem þarf nauðsynlega á henni að halda eigi hann að blómstra og dafna.
Myndin er sýnd með íslensku tali.