Risastóri og óþekki kjölturakkinn Marmaduke hefur mikla ástúð gagnvart fjölskyldu sinni en á það til að koma sér í klandur, sérstaklega vegna stærðar sinnar. Goðsagnakenndur hundaþjálfari telur sig geta þjálfað Marmaduke og skráir hann á hundasýningu.
Myndin verður sýnd með íslensku tali.