Við í Smárabíói ætlum að vera stórafmælis-röð nokkura vel valdra bíómynda á þessu ári á einn allra flottasti "Spagettí-vestri" frá meistara Sergio Leone, 55 ára afmæli og við fögnum því með að sýna sérstaka óklippta útgáfu myndarinnar á okkar allra stærsta tjaldi í MAX-salnum.
Ath! Eingöngu er áætluð ein sýning á myndinni fimmtudaginn 18. maí 2023 og hún er textalaus.