110 mín |
Aldurstakmark
12
Leikstjóri: Kazuhiro Furuhashi
Eftir að hafa fengið skilaboð um að honum yrði skipt út í Operation Six, ákveður Loid að hjálpa Anyu að vinna matreiðslukeppnina í Eden Academy með því að útbúa uppáhalds máltíð skólastjórans í þeirri von að honum verði ekki skipt út.
Ath! Myndin er með japönsku tali og enskum texta.
Lesa meira
Eftir að hafa fengið skilaboð um að honum yrði skipt út í Operation Six, ákveður Loid að hjálpa Anyu að vinna matreiðslukeppnina í Eden Academy með því að útbúa uppáhalds máltíð skólastjórans í þeirri von að honum verði ekki skipt út.
Ath! Myndin er með japönsku tali og enskum texta.