110 mín |
Aldurstakmark
16
Leikstjóri: John Carpenter
Við í Smárabíói ætlum að vera með stórafmælis-röð nokkura vel valdra bíómynda. Spennutryllirinn Christine, byggð á metsölubók Stephen King, er fertug á árinu og er talin ein af best heppnuðu myndum byggðum á bókum eftir meistarann. Sýningin er á okkar allra stærsta tjaldi í MAX salnum og í bestu mögulegu gæðum.
Ath! Eingöngu er áætluð ein sýning á myndinni fimmtudaginn 23. nóvember 2023 og hún er textalaus.
Lesa meira
Við í Smárabíói ætlum að vera með stórafmælis-röð nokkura vel valdra bíómynda. Spennutryllirinn Christine, byggð á metsölubók Stephen King, er fertug á árinu og er talin ein af best heppnuðu myndum byggðum á bókum eftir meistarann. Sýningin er á okkar allra stærsta tjaldi í MAX salnum og í bestu mögulegu gæðum.
Ath! Eingöngu er áætluð ein sýning á myndinni fimmtudaginn 23. nóvember 2023 og hún er textalaus.