Væntanlegt í
Smárabíó
Væntanlegt í
Smárabíó
Við í Smárabíói ætlum að vera stórafmælis-röð nokkura vel valdra bíómynda í mars og apríl.
Fyrsta alvöru stórmynd leikstjórans Steven Spielberg á 45 ára afmæli og því ætlum við að sýna hana aftur í bíó og það á okkar allra stærsta tjaldi í MAX salnum.
Ath! Eingöngu er áætluð ein sýning á myndinni fimmtudaginn 27. apríl 2023 og hún er textalaus.