93 mín |
Aldurstakmark
16
Leikstjóri: George Miller
Leikarar: Mel Gibson
Við í Smárabíói ætlum að vera með stórafmælis-röð nokkura vel valdra bíómynda. Mad Max, sem gerði Mel Gibson að súperstjörnu, kom út árið 1979 og er því 45 ára á þessu ári. Sýningin er í bestu fáanlegu mynd- og hljóðgæðum.
Ath! Eingöngu er áætluð ein sýning á myndinni fimmtudaginn 2. maí og er hún textalaus.
Lesa meira
Við í Smárabíói ætlum að vera með stórafmælis-röð nokkura vel valdra bíómynda. Mad Max, sem gerði Mel Gibson að súperstjörnu, kom út árið 1979 og er því 45 ára á þessu ári. Sýningin er í bestu fáanlegu mynd- og hljóðgæðum.
Ath! Eingöngu er áætluð ein sýning á myndinni fimmtudaginn 2. maí og er hún textalaus.