FÖS 7 MAR
Væntanlegt í
Smárabíó
90 mín |
Aldurstakmark
9
Leikstjóri: Róbert I. Douglas
Leikarar: Þorsteinn Bachmann, Jón Gnarr, Þórhallur Sverrisson, Hafdís Huld
Íslenski Draumurinn er 25 ára á þessu ári! Í tilefni afmælisisin ætlum við í Smárabíói að sýna hana á sérstökum afmælissýningum. Íslenski Draumurinn er ein vinsælasta íslenska gamanmynd allra tíma og fyrsta stóra hlutverkið á ferli Jóns Gnarr.
Myndin fjallar um draumóramanninn Tóta, mann sem hefur hugsað sér að gerast ríkur á því að flytja inn búlgarskar sígarettur til Íslands. Þess á milli lendir hann í rifrildi við fyrrverandi konuna, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar sem er 18 ára. Einnig ver Tóti miklum hluta af tíma sínum í að, annað hvort að horfa á fótbolta í sjónvarpinu eða spila Championship Manager í tölvunni sinni.
Lesa meira
Íslenski Draumurinn er 25 ára á þessu ári! Í tilefni afmælisisin ætlum við í Smárabíói að sýna hana á sérstökum afmælissýningum. Íslenski Draumurinn er ein vinsælasta íslenska gamanmynd allra tíma og fyrsta stóra hlutverkið á ferli Jóns Gnarr.
Myndin fjallar um draumóramanninn Tóta, mann sem hefur hugsað sér að gerast ríkur á því að flytja inn búlgarskar sígarettur til Íslands. Þess á milli lendir hann í rifrildi við fyrrverandi konuna, sem er eitthvað fúl út í Tóta vegna nýju kærustunnar sem er 18 ára. Einnig ver Tóti miklum hluta af tíma sínum í að, annað hvort að horfa á fótbolta í sjónvarpinu eða spila Championship Manager í tölvunni sinni.