Væntanlegt í
Smárabíó
Væntanlegt í
Smárabíó
Við í Smárabíói ætlum að vera stórafmælis-röð nokkura vel valdra bíómynda. Gamanmyndirnar um hinn ómótstæðilega Jacques Clouseuu eru fyrir löngu orðin klassík. Fyrsta myndin um hin seinheppna spæjara er 60 ára í ár og í tilefni þess ætlum við að sýna hana aftur í bíó og það á okkar allra stærsta tjaldi í MAX salnum.
Ath! Eingöngu er áætluð ein sýning á myndinni fimmtudaginn 7. desember 2023 og hún er textalaus.