58 mín |
Aldurstakmark
L
Við í Smárabíói ætlum að halda skemmtilega Strumpa-Partý-Sýningar næstu helgar og verður fyrsta sýningin laugardaginn 20. janúar n.k. Sýndir verða 5 sérvaldir þættir og allir að sjálfsögðu með íslensku tali.
Þættirnir sem verða sýndir heita:
Mannasiðir! - Bara strumpur - Strumpanóra flytur út - Hvar er strumpahjólið? - Frauð í fáti
Lesa meira
Við í Smárabíói ætlum að halda skemmtilega Strumpa-Partý-Sýningar næstu helgar og verður fyrsta sýningin laugardaginn 20. janúar n.k. Sýndir verða 5 sérvaldir þættir og allir að sjálfsögðu með íslensku tali.
Þættirnir sem verða sýndir heita:
Mannasiðir! - Bara strumpur - Strumpanóra flytur út - Hvar er strumpahjólið? - Frauð í fáti