121 mín |
Aldurstakmark
6
Leikstjóri: Milos Forman
Leikarar: Beverly D'Angelo, John Savage, Treat Williams
Syngjandi miðvikudagar! Einstök sýning með óvæntum uppákomum.
Dans- og söngvamyndina Hárið þarf ekki að kynna fyrir neinum. Þetta stórkostlega meistaraverk frá Milos Forman nýtur sín til fulls á stóra tjaldinu og í 4K myndgæðum sem ekki hafa sést áður.
Ath! Myndin er EKKI með íslenskum texta!
Lesa meira
Syngjandi miðvikudagar! Einstök sýning með óvæntum uppákomum.
Dans- og söngvamyndina Hárið þarf ekki að kynna fyrir neinum. Þetta stórkostlega meistaraverk frá Milos Forman nýtur sín til fulls á stóra tjaldinu og í 4K myndgæðum sem ekki hafa sést áður.
Ath! Myndin er EKKI með íslenskum texta!