107 mín |
Aldurstakmark
16
Leikstjóri: James Cameron
Leikarar: Arnold Schwarzenegger, Linda Hamilton, Michael Biehn
Terminator frá árinu 1984 er óumdeilanlega ein besta hasarmynd síðustu aldar og fagnar hún 40 ára afmæli á þessu ári. Myndin hefur verið tekin rækilega í gegn og er núna í fyrsta skipti í 4K myndgæðum sem sjálfur James Cameron sá um og það gleður okkur að geta boðið upp á hana í Smárabíó MAX salnum.
Myndin er sýnd ótextuð!
Lesa meira
Terminator frá árinu 1984 er óumdeilanlega ein besta hasarmynd síðustu aldar og fagnar hún 40 ára afmæli á þessu ári. Myndin hefur verið tekin rækilega í gegn og er núna í fyrsta skipti í 4K myndgæðum sem sjálfur James Cameron sá um og það gleður okkur að geta boðið upp á hana í Smárabíó MAX salnum.
Myndin er sýnd ótextuð!