105 mín |
Aldurstakmark
12
Leikstjóri: Jonathan Glazer
Leikarar: Sandra Huller
Yfirmaður Auschwitz, Rudolf Höss, og eiginkona hans Hedwig, leitast við að byggja upp draumalíf fyrir fjölskyldu sína í húsi og garði við hlið útrýmingarbúðanna.
Lesa meira
Yfirmaður Auschwitz, Rudolf Höss, og eiginkona hans Hedwig, leitast við að byggja upp draumalíf fyrir fjölskyldu sína í húsi og garði við hlið útrýmingarbúðanna.