112 mín |
Aldurstakmark
12
Leikstjóri: Óskar Þór Axelsson
Leikarar: Ólafur Darri Ólafsson, Nanna Kristín Magnúsdóttir, Vivian Ólafsdóttir, Jack Fox, Iain Glen
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.
Lesa meira
Þegar bróðir lögfræðingsins Kristínar rekst á þýskt flugvélarflak úr seinni heimstyrjöld á toppi Vatnajökuls, dragast þau bæði inn í atburðarás upp á líf og dauða, hundelt af hópi manna sem skirrist einskis við að halda áratuga gamalt leyndarmál.