Sumarbíó, Smárabíó
Sumarbíó
Ath að sumarbíó verður ekki sumarið 2022
Dagskrá 2021:
Smárabíó býður upp á Sumarbíó alla miðvikudaga kl 12:00 í sumar!
Sumarbíó er frábær skemmtun fyrir allar fjölskyldur sem vilja gera sér glaðan dag og skella sér saman í bíó á frábæru tilboðsverði.
Miðaverð fyrir stakan miða er 590kr.
Húsið opnar kl. 11:30, myndin hefst kl 12:00 og mælum við með barnatilboðinu okkar í sjoppunni sem er á 810kr. Popp, Minute maid og val á einu tilboðsnammi,
Athugið ekki verður hlé í Sumarbíó
Sumarbíó er alla miðvikudaga frá 30. júní til 18. ágúst
Myndir sem verða sýnar í sumar eru:
30. júní Ella Bella Bingo
7. júlí Trolls 2
14. júlí Fjölskylda Stórfótar
21. júlí Samsam
28. júlí Hrekkjavöku-eyjan
4. ágúst Ainbo
11. ágúst Pétur kanína 2
18. ágúst Croods 2
ATH Þessi listi er birtur með fyrirvara og sýningar gætu færst til.
Sumarbíó: Ella Bella Bingó
Ella Bella Bingo og Henry eru bestu vinir, en dag einn flytur nýr strákur í hverfið, og allt breytist. Frábær fjölskyldumynd fyrir unga sem aldna og verður að sjálfsögðu sýnd með íslensku tali.
Sumarbíó: Ella Bella Bingó
Ella Bella Bingo og Henry eru bestu vinir, en dag einn flytur nýr strákur í hverfið, og allt breytist. Frábær fjölskyldumynd fyrir unga sem aldna og verður að sjálfsögðu sýnd með íslensku tali.
Fleira / SýnishornSumarbíó: Tröll 2 Tónleikaferðin
Poppy og Branch komast að því þau eru ein af sex tröllaættbálkum, sem dreifast yfir sex mismunandi lönd, sem öll búa yfir sinni eigin tónlistarstefnu: fönk, kántrý, techno, sígild, popp og rokk. Rokkdrottningin Barb, með aðstoð konungsins Trash, vill eyða allri annarri tónlist, þannig að rokkið ráði yfir heiminum. Nú eru örlög heimsins í höndum Poppy og Branch, og vinum þeirra, sem þurfa að sameina tröllaættirnar allar í baráttunni við Barb..
Sumarbíó: Tröll 2 Tónleikaferðin
Poppy og Branch komast að því þau eru ein af sex tröllaættbálkum, sem dreifast yfir sex mismunandi lönd, sem öll búa yfir sinni eigin tónlistarstefnu: fönk, kántrý, techno, sígild, popp og rokk. Rokkdrottningin Barb, með aðstoð konungsins Trash, vill eyða allri annarri tónlist, þannig að rokkið ráði yfir heiminum. Nú eru örlög heimsins í höndum Poppy og Branch, og vinum þeirra, sem þurfa að sameina tröllaættirnar allar í baráttunni við Barb..
Fleira / SýnishornSumarbíó: Fjölskylda Stórfótar
Framhald af Syni Stórfótar: Stórfótur notar frægð sína til að berjast gegn olíufyrirtæki frá Alaska. Þegar hann hverfur halda sonur Stórfótar, mamma hans, þvottabjörn og skógarbjörn í ferðalag norður til að bjarga Stórfóti.
Sumarbíó: Fjölskylda Stórfótar
Framhald af Syni Stórfótar: Stórfótur notar frægð sína til að berjast gegn olíufyrirtæki frá Alaska. Þegar hann hverfur halda sonur Stórfótar, mamma hans, þvottabjörn og skógarbjörn í ferðalag norður til að bjarga Stórfóti.
Fleira / SýnishornSumarbíó: Hrekkjavöku-eyjan
Þrír ungir vinir finna dularfullt líkneski í leynilegum helli. Þau komast fljótt að því að þau hafa losað úr læðingi illan anda í formi skrímslis með ananas-höfuð. Krakkarnir þurfa að leita á náðir dularfullra vina til að hjálpa sér.
Sumarbíó: Hrekkjavöku-eyjan
Þrír ungir vinir finna dularfullt líkneski í leynilegum helli. Þau komast fljótt að því að þau hafa losað úr læðingi illan anda í formi skrímslis með ananas-höfuð. Krakkarnir þurfa að leita á náðir dularfullra vina til að hjálpa sér.
Fleira / SýnishornSumarbíó: Samsam
SamSam er ofurhetja sem virðst hafa allt til alls: sitt eigið geimfar og frábæra fjölskyldu og vini. Eina sem hann vantar eru einhverjir raunverulegir ofurkraftar.
Sumarbíó: Samsam
SamSam er ofurhetja sem virðst hafa allt til alls: sitt eigið geimfar og frábæra fjölskyldu og vini. Eina sem hann vantar eru einhverjir raunverulegir ofurkraftar.
Fleira / SýnishornSumarbíó: Ainbo
Ainbo er ævintýraleg saga ungrar stúlku í frumskógum Amazon. Með henni í för er Dillo sem er yndislegt beltisdýr og Vaca sem er fyndinn en ofvaxinn mauræta. Saman fara þau í stórkostlegt ferðalag til að bjarga heimkynnum sínum í regnskógum Amazon.
Myndin er sýnd með íslensku tali.
Leikraddir:
Júlía Katrín Sigmundsdóttir
Viktor Már Bjarnason
Einar Örn Einarsson
Agla Bríet Einarsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Steinunn Svavarsdóttir
Stefanía Svavarsdóttir
Þorsteinn Gunnar Bjarnason
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Karl Örvarsson
Þýðandi: Stefán Már Magnússon
Leikstjórn: Sigurður Árni Ólason
Talsetning: Myndform ehf
Myndin er sýnd með íslensku tali.
Leikraddir:
Júlía Katrín Sigmundsdóttir
Viktor Már Bjarnason
Einar Örn Einarsson
Agla Bríet Einarsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Steinunn Svavarsdóttir
Stefanía Svavarsdóttir
Þorsteinn Gunnar Bjarnason
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Karl Örvarsson
Þýðandi: Stefán Már Magnússon
Leikstjórn: Sigurður Árni Ólason
Talsetning: Myndform ehf
Sumarbíó: Ainbo
Ainbo er ævintýraleg saga ungrar stúlku í frumskógum Amazon. Með henni í för er Dillo sem er yndislegt beltisdýr og Vaca sem er fyndinn en ofvaxinn mauræta. Saman fara þau í stórkostlegt ferðalag til að bjarga heimkynnum sínum í regnskógum Amazon.
Myndin er sýnd með íslensku tali.
Leikraddir:
Júlía Katrín Sigmundsdóttir
Viktor Már Bjarnason
Einar Örn Einarsson
Agla Bríet Einarsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Steinunn Svavarsdóttir
Stefanía Svavarsdóttir
Þorsteinn Gunnar Bjarnason
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Karl Örvarsson
Þýðandi: Stefán Már Magnússon
Leikstjórn: Sigurður Árni Ólason
Talsetning: Myndform ehf
Fleira / SýnishornMyndin er sýnd með íslensku tali.
Leikraddir:
Júlía Katrín Sigmundsdóttir
Viktor Már Bjarnason
Einar Örn Einarsson
Agla Bríet Einarsdóttir
Sveinn Ólafur Gunnarsson
Steinunn Svavarsdóttir
Stefanía Svavarsdóttir
Þorsteinn Gunnar Bjarnason
Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
Edda Björg Eyjólfsdóttir
Karl Örvarsson
Þýðandi: Stefán Már Magnússon
Leikstjórn: Sigurður Árni Ólason
Talsetning: Myndform ehf
Sumarbíó: Pétur Kanína 2 Strokukanínan
Pétur kanína snýr aftur. Prakarinn Pétur leggur í ævintýri útfyrir garðinn og skellir sér til London þar sem hann kynnist nýjum vinum. En þegar loðnu vinir hans lenda í vandræðum þarf Pétur að ákveða hvers konar kanína hann vill vera.
Myndin er sýnd með íslensku tali.
Myndin er sýnd með íslensku tali.
Sumarbíó: Pétur Kanína 2 Strokukanínan
Pétur kanína snýr aftur. Prakarinn Pétur leggur í ævintýri útfyrir garðinn og skellir sér til London þar sem hann kynnist nýjum vinum. En þegar loðnu vinir hans lenda í vandræðum þarf Pétur að ákveða hvers konar kanína hann vill vera.
Myndin er sýnd með íslensku tali.
Fleira / SýnishornMyndin er sýnd með íslensku tali.
Sumarbíó: Croods 2
Nú þarf hin forsögulega Croods fjölskylda að takast á við Betrimenni fjölskylduna sem segist vera mun betri og þróaðari en þau.
Sumarbíó: Croods 2
Nú þarf hin forsögulega Croods fjölskylda að takast á við Betrimenni fjölskylduna sem segist vera mun betri og þróaðari en þau.
Fleira / Sýnishorn